Orkering fyrir byrjendur
Tilvalið námskeið fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja rifja upp gamla takta!
10. apríl
Kl. 13 - 16
Garnbúð Eddu
Strandgötu 39
Hafnarfjörður
7.000 kr.
Garn og skytta innifalið.
Hámark þátttakenda: 5 manns.
-----------------------------------------------------------------
Nánar um námskeið
Stutt orkeringarnámskeið þar sem þátttakendur læra grunninn í orkeringu.
Innifalið í verði:
- dokka af Lizbeth garni í stærð 10.
- skytta.
- allt annað sem þarf á námskeiði verður á staðnum.
-----------------------------------------------------------------
Sjáumst!