Lizbeth


-  Sex þráða merseríserað garn úr 100% egypskri bómull.  -

-  Slitsterkt og endingargott garn með silkikenndri og jafnri áferð.  -

-  Garnið er litekta og heldur því lit sínum vel.  -

-  Garnið er þétt spunnið svo orkeraðar blúndur, og þar með talin lykkjulaufin, halda formi sínu mjög vel. -

-  Garnið kemur í grófleikum 3, 10, 20, 40 og 80.  -