Orð vikunnar úr íðorðabanka Árnastofnunar.
•
Íðorð er orð sem tilheyrir ákveðnu sérsviði.
-
Íðorðabankinn er uppflettisafn orða á íslensku og fleiri tungumálum innan ákveðinna starfs- eða fræðigreina.
•
Ég hef mikinn áhuga á íslensku og reyni alltaf að tala og skrifa rétt. Mér finnst mikilvægt að eiga íslenskt orð yfir allt og nota íðorðabankann og www.malid.is mikið.
•
Hlutverk stofnunar Árna Magnússonar er að vinna að rannsóknum í íslenskum fræðum og skyldum fræðigreinum, einkum á sviði íslenskrar tungu og bókmennta, miðla þekkingu á þeim fræðum og varðveita og efla þau söfn sem stofnuninni eru falin eða hún á.
-
Árni Magnússon (1663-1730) var handritasafnari og prófessor við Kaupmannahafnarháskóla.
•
www.malid.is
www.arnastofnun.is
www.idordabanki.arnastofnun.is
Hvað er það?