Farandnámskeið


hringlandi er á ferðinni!

Nú geta vinahópar, saumaklúbbar, samtök, vinnustaðir og allir bókað hannyrðanámskeið og hringlandi mætir á svæðið!

Segðu mér frá hópnum þínum og finnum fyrirkomulag sem hentar.

Nokkur byrjendanámskeið í boði:
- Regnbogi (hekl).
- Ömmudúllur (hekl).
- Bómullarskífur (hekl).
- Snjókorn/stjörnur og stífun (hekl).
- Orkering fyrir byrjendur.
Lengd hvers námskeiðis er 2-4 klt.

Heyrðu endilega í mér ef það er eitthvað sérstakt sem þinn hóp langar að læra sem er ekki á listanum. Það er aldrei að vita nema ég geti sérsniðið námskeið handa ykkur!

Hafðu samband í skilaboðum á feisbúkk/instagram eða sendu tölvupóst á hringlandi@hringlandi.is.