Okkar markmið


  • Okkar helsta markmið er ánægjuleg upplifun viðskiptavina og þeirra sem heimsækja vefsíðuna. 
  • Við viljum veita framúrskarandi þjónustu og reynum alltaf að komast til móts við viðskiptavini okkar. Ef þú hefur einhverjar ábendingar um það sem betur má fara viljum við heyra í þér, við tökum öllum hugmyndum með opnum huga.
  • Ef þú ert með óskir um sérstakar vörur eða vöruflokka skaltu endilega hafa samband við okkur. Við erum alltaf opin fyrir nýjum hugmyndum og það er aldrei að vita nema við gætum orðið við ósk þinni og pantað það sem þig vantar! Ath. að engin skuldbinding fylgir því að vara sé pöntuð að þinni ósk.