Póstlistinn okkar


Hingað á hringlandi heimasíðuna er öðru hverju settur inn skemmtilegur hannyrðafróðleikur. Þeir sem skráðir eru á póstlistann hjá okkur fá tilkynningu beint í pósthólfið þegar ný grein er sett inn. Einnig sendum við út þegar nýjar vörur bætast við hjá okkur eða þegar vinsæl vara kemur aftur. Ef við verðum með tilboð fá þeir sem eru á póstlistanum að sjálfsögðu að vita það um leið! 

    Kíktu á forsíðuna og skráðu þig á póstlistann okkar, þú slærð inn netfangið þitt neðst á síðunni. Þú getur alltaf skráð þig af listanum viljir þú ekki vera á honum lengur.

    Hringlandi er í stöðugri þróun og okkur langar að sjálfsögðu að deila gleðinni með sem flestum. Vertu með og við látum þig vita þegar við gerum eitthvað nýtt og spennandi!