Fyrsta Pop-upið!


Fyrsta Pop-up hringlandi var á Vagninum Flateyri 25. júlí 2021!

 

Ég sýndi handtökin í orkeringu fyrir áhugasama og átti skemmtileg og áhugaverð handavinnusamtöl. Það er því óhætt að segja að ég hafi skemmt mér konunglega!

 

Nú er ég búin að brjóta ísinn og aldrei að vita hvar hringlandi poppar upp næst!